Lista-kona vikunnar
DJ YAMAHO
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær

Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.