Lista-kona vikunnar
DJ YAMAHO
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Biggi Hilmars hefur samið tónlist fyrir sjónvarpsþætti, heimildarmyndir, kvikmyndir og auglýsingar um árabil, m.a. fyrir Apple og Ridley Scott.
Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta.