NOVA.is
Lista-kona vikunnar

DJ YAMAHO

Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.

Mynd: Brynjar Snær

Lag


9 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Rómantískasta íslenska dægurlagið?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Dj Yamaho á Menningarnótt

 

Listinn hennar DJ YAMAHO

DJ YAMAHO prófíll

Natalie G. Gunnarsdóttir

Fleira listafólk

Úlfur

Frábær ný plata Úlfs, Arborescence, er komin út en á plötunni kennir ýmissa grasa - ljúfar melódíur og söngur Úlfs blandast tilraunakenndum hávaða-skotnum hljóðum sem mögulega má rekja til harðkjarnabakgrunns tónlistarmannsins.

Allenheimer

Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.