NOVA.is
Lista-kona vikunnar

DJ YAMAHO

Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.

Mynd: Brynjar Snær

Lag


9 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Rómantískasta íslenska dægurlagið?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Dj Yamaho á Menningarnótt

 

Listinn hennar DJ YAMAHO

DJ YAMAHO prófíll

Natalie G. Gunnarsdóttir

Fleira listafólk

Indriði

Indriði, stundum kenndur við hljómsveitina Muck, gefur út sína aðra sólóplötu "ding ding", þann 18. maí á vegum Figure Eight Records. Hægt er að forpanta hana á BandCamp síðu Indriða. 

BRÍET

BRÍET er næst á svið í Uppklappi Nova þann 11. september.