Lista-kona vikunnar
DJ YAMAHO
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær

Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs.