Lista-kona vikunnar
DJ YAMAHO
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Omotrack eru næstir á svið í Uppklappi Nova. Frítt fyrir viðskiptavini Nova! Þú sækir miðann þinn í Frítt Stöff í Nova appinu og almenn miðasala er á Tix.is.
Stuðmenn sendu nýlega frá sér í nýja plötu í formi Astraltertukubbs. Platan ber heitið Ásgeir Óskarsson og á henni má finna lög eins og „Ester best er“ og „Býsna fönkí“.