Lista-maður vikunnar
Sammi
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.
Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð.
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.
Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð.
Unnsteinn er þessa dagana að vinna á RÚV, á milli þess sem hann smíðar. Með haustinu hyggst hann leggja hamarinn á hilluna og sestjast aftur við tónsmíðar. Nýlega kom út lagið, Geri Ekki Neitt, sem hann vann með Aron Can.
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær