Lista-maður vikunnar
Sammi
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.
Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð.
Stórveit Samma heldur Jólastuðtónleika í Gamla bíó 14. desember, ásamt Valdimari Guðmundssyni.
Hér er á ferðinni Jazz, Funk & Soul jólaveisla sem kemur þér í sannkallað jólastuð.
Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen skipa hljómsveitina Warmland, sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Warmland hefur sent frá sér þrjú lög, Lyda, Unison love og Overboard og hafa hlotið mikið lof fyrir.
Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.