Lista-maður vikunnar
Daði Freyr
Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.
Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.
Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.
Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.