Lista-maður vikunnar
Daði Freyr
Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.
Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.
Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs.