NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Elísabet Eyþórs

Elísabet Eyþórs, stundum kennd við Sísý Ey og Tripoliu, er að vinna að ýmsu þessa dagana. Hún veit ekkert skemmtilegra en að syngja og gerði nýlega lag með Cell7 sem kemur út á næstunni. 

Lag


8 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu? 

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna? 

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Mest sexy lag allra tíma?

Hvaða plötu hlustar þú mest á þessa dagana?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Elísabet EyþórsSummertime

 

Listinn hennar Elísabetar Eyþórs

Elísabet Eyþórs prófíll

Elísabet Eyþórsdóttir

Fleira listafólk

Stuðmenn

Stuðmenn sendu nýlega frá sér í nýja plötu í formi Astraltertukubbs. Platan ber heitið Ásgeir Óskarsson og á henni má finna lög eins og „Ester best er“ og „Býsna fönkí“. 

Vök

Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu.