Lista-kona vikunnar
Elísabet Eyþórs
Elísabet Eyþórs, stundum kennd við Sísý Ey og Tripoliu, er að vinna að ýmsu þessa dagana. Hún veit ekkert skemmtilegra en að syngja og gerði nýlega lag með Cell7 sem kemur út á næstunni.
Elísabet Eyþórs, stundum kennd við Sísý Ey og Tripoliu, er að vinna að ýmsu þessa dagana. Hún veit ekkert skemmtilegra en að syngja og gerði nýlega lag með Cell7 sem kemur út á næstunni.
Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen skipa rafdúettinn Kiasmos. Lokatónleikar þeirra eftir áralöng tónleikaferðlög verða haldnir í Gamla Bíói 12. janúar.
Tónlistakonan Sunna sendi frá sér sitt annað lag í vikunni. Lagið ‘Amma' spratt til lífsins eina andvaka nótt í Reykjavík og í laginu notast Sunna eingöngu við sína eigin rödd.