Valmynd
Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.
Elli verður með útgáfutónleika á Húrra, 1. desember n.k.
Lag
Uppáhalds lagið hans Joey Christ úr æsku er Mein Herz brennt.
Þetta er listinn hans.
Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson eða Krassasig gaf út nýtt lag á dögnum ásamt Jóa Pé. Lagið heitir „Hlýtt í hjartanu“ og hefur á stuttum tíma rokið upp í hlustunum.