NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Krassasig

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson eða Krassasig gaf út nýtt lag á dögnum ásamt Jóa Pé. Lagið heitir „Hlýtt í hjartanu“ og hefur á stuttum tíma rokið upp í hlustunum.

Í tilefni af því fengum við hann til að svara nokkrum spurningum en lagið er nú einnig fáanlegt í vinatónakerfi Nova.

Nældu þér í vinatón frá Krassasig og dreifðu hugljúfum boðskap inn í skammdegið.

Hlýtt í hjartanu


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Besta lagið til að syngja með fullan munninn?


Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnana?


Besta lagið til að öskursyngja í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta lagið til að vinna við?

Hvaða lag fékk þig til að langa til að verða tónlistarmaður?

Hvaða lag vildir þú að þú hefðir samið?

Listinn hans Krassasig

Krassasig prófíll

Kristinn Arnar Sigurðsson

Fleira listafólk

Kiasmos

Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen skipa rafdúettinn Kiasmos. Lokatónleikar þeirra eftir áralöng tónleikaferðlög verða haldnir í Gamla Bíói 12. janúar.  

Stafrænn Hákon

Stafrænn Hákon gaf út nýverið sína 10. plötu, Hausi. Á plötunni kafar hljómsveitin inní melódískan og kröftugan hljóðheim sinn og útkoman er einstök.