Lista-maður vikunnar
Krassasig
Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson eða Krassasig gaf út nýtt lag á dögnum ásamt Jóa Pé. Lagið heitir „Hlýtt í hjartanu“ og hefur á stuttum tíma rokið upp í hlustunum.
Í tilefni af því fengum við hann til að svara nokkrum spurningum en lagið er nú einnig fáanlegt í vinatónakerfi Nova.
Nældu þér í vinatón frá Krassasig og dreifðu hugljúfum boðskap inn í skammdegið.