Valmynd
Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.
Elli verður með útgáfutónleika á Húrra, 1. desember n.k.
Lag
Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego.
Uppáhalds lagið hans Joey Christ úr æsku er Mein Herz brennt.
Þetta er listinn hans.