NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Friðrik Dór

Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins.
Hann gaf nýverið út lagið Hringd'í mig, sem hefur nú þegar verið spilað tæplega 200.000 sinnum á Spotify.

Lag


Vina tónar Nova

Listinn hans Friðriks Dórs

Friðrik Dór prófíll

Friðrik Dór Jónsson

Fleira listafólk

DJ YAMAHO

Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.

Mynd: Brynjar Snær

Lay Low

Tónlistakona vikunnar, Lay Low kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 1. nóvember í Nova í Lágmúla.