NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Friðrik Dór

Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins.
Hann gaf nýverið út lagið Hringd'í mig, sem hefur nú þegar verið spilað tæplega 200.000 sinnum á Spotify.

Lag


Vina tónar Nova

Listinn hans Friðriks Dórs

Friðrik Dór prófíll

Friðrik Dór Jónsson

Fleira listafólk

Sunna

Tónlistakonan Sunna sendi frá sér sitt annað lag í vikunni. Lagið ‘Amma' spratt til lífsins eina andvaka nótt í Reykjavík og í laginu notast Sunna eingöngu við sína eigin rödd.

Katrín Halldóra Sigurðardóttir

Katrín Halldóra er þessa dagana að undirbúa sig fyrir sýningar á Elly, sem byrja aftur eftir sumarfríið á Stóra sviði Borgarleikhússins.