Lista-fólk vikunnar
Hljómsveitin Eva
Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song.
Mynd: Rut Sigurðardóttir
Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song.
Mynd: Rut Sigurðardóttir
Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta.