Lista-fólk vikunnar
Hljómsveitin Eva
Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song.
Mynd: Rut Sigurðardóttir
Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song.
Mynd: Rut Sigurðardóttir
Tónlistakonan Sunna sendi frá sér sitt annað lag í vikunni. Lagið ‘Amma' spratt til lífsins eina andvaka nótt í Reykjavík og í laginu notast Sunna eingöngu við sína eigin rödd.