NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Kiasmos

Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen skipa rafdúettinn Kiasmos. Lokatónleikar þeirra eftir áralöng tónleikaferðlög verða haldnir í Gamla Bíói 12. janúar.  

Um er að ræða síðustu tónleika sveitarinnar um óákveðinn tíma og því ætlar tvíeykið, þeir Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen, að leggja allt í sölurnar! Tryggðu þér miða í tíma.

Kiasmos - Blurred


8 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Besta ástarsorgarlagið?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Besta cover lagið?

Besta remix sem þú hefur heyrt?

Kiasmoslive @ Sónar Reykjavík

 

Listinn þeirra Kiasmos

Kiasmos prófíll

Fleira listafólk

Elín Ey

Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“. 

Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.

Svavar Knútur

Lag Svavars Knúts, Emotional Anorexic, hefur verið spilað yfir 500.000 sinnum á Spotify.