NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Kiasmos

Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen skipa rafdúettinn Kiasmos. Lokatónleikar þeirra eftir áralöng tónleikaferðlög verða haldnir í Gamla Bíói 12. janúar.  

Um er að ræða síðustu tónleika sveitarinnar um óákveðinn tíma og því ætlar tvíeykið, þeir Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen, að leggja allt í sölurnar! Tryggðu þér miða í tíma.

Kiasmos - Blurred


8 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Besta ástarsorgarlagið?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Besta cover lagið?

Besta remix sem þú hefur heyrt?

Kiasmoslive @ Sónar Reykjavík

 

Listinn þeirra Kiasmos

Kiasmos prófíll

Fleira listafólk

Örvar Smárason

Örvar Smárason, stundum kenndur við Múm, gaf nýlega út breiðskífuna „Light is Liquid“. Platan er fáanleg hér.

Séra Bjössi

Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.

Takk Séra!