NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Floni

Floni kemur fram á Uppklappi #5 og flytur öll bestu og vinsælustu lögin sín. Floni gaf nýlega út plötuna Floni 2 og er einn allra heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla þann 20. mars kl. 20.30.

Miðasala hefst þriðjudaginn 12. mars kl.10:00 á Tix.is. Aðeins 100 miðar í boði.

Lag


Vina tónar Nova

6 lög spurningar & svör

Besta lagið til að njóta ásta við?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hendi oft í þetta lag, kemur mér alltaf í gott skap og tilbúinn í daginn

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Svo ótrúlega fallegt lag

Falskar ástir

 

Listinn hans Flóna

Flóni prófíll

Fleira listafólk

Auðn

Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs. 

Omotrack

Omotrack eru næstir á svið í Uppklappi Nova. Frítt fyrir viðskiptavini Nova! Þú sækir miðann þinn í Frítt Stöff í Nova appinu og almenn miðasala er á Tix.is