Lista-maður vikunnar
Floni
Floni kemur fram á Uppklappi #5 og flytur öll bestu og vinsælustu lögin sín. Floni gaf nýlega út plötuna Floni 2 og er einn allra heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla þann 20. mars kl. 20.30.
Miðasala hefst þriðjudaginn 12. mars kl.10:00 á Tix.is. Aðeins 100 miðar í boði.