NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Hreimur og Vignir

Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.

Náðu í söngbók Nova


12 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska útilegulagið þitt?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Besta lagið til að syngja með fullan munninn af grillaðri pylsu?

Hvert er svalasta lag heims?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á leiðinni í útilegu?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

„Go to“ karíókí lagið þitt?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Listinn þeirra Hreims og Vignis

Hreimur og Vignir prófíll

Hreimur Örn Heimisson og Vignir Vigfússon

Fleira listafólk

Ragnar Zolberg

Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.

Warmland

Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen skipa hljómsveitina Warmland, sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Warmland hefur sent frá sér þrjú lög, Lyda, Unison love og Overboard og hafa hlotið mikið lof fyrir.