Lista-fólk vikunnar
Auðn
Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs.
Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs.
Síðustu 50 sec af þessu lagi
Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta.