Lista-fólk vikunnar
Auðn
Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs.
Black metal hljómsveitin Auðn var stofnuð 2010 og gaf út sína aðra breiðskífu, Farvegir Fyrndar, í lok síðasta árs.
Síðustu 50 sec af þessu lagi
Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.
Út er komið nýtt lag og myndband við lagið Make It Better en það er óður til íslensku reif senunnar.