NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Þura Stína

Mynd: Eygló Gísla


11 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Rómantískasta íslenska dægurlagið?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra þetta partý í gang?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

„Go to” karíókí lagið þitt?

Listinn hennar Þuru Stínu

Þura Stína prófíll

Þuríður Kristín Kristleifsdóttir

Fleira listafólk

Krassasig

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson eða Krassasig gaf út nýtt lag á dögnum ásamt Jóa Pé. Lagið heitir „Hlýtt í hjartanu“ og hefur á stuttum tíma rokið upp í hlustunum.

Hreimur og Vignir

Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.