NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Unnsteinn

Unnsteinn er þessa dagana að vinna á RÚV, á milli þess sem hann smíðar. Með haustinu hyggst hann leggja hamarinn á hilluna og sestjast aftur við tónsmíðar. Nýlega kom út lagið, Geri Ekki Neitt, sem hann vann með Aron Can. 

Lag


Vina tónar Nova

11 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Retro StefsonGlow

 

Listinn hans Unnsteins

Unnsteinn prófíll

Unnsteinn Manuel Stefánsson

Fleira listafólk

Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Lagið hans, Reykjavík, er að detta í milljón spilanir á Spotify.

Stafrænn Hákon

Stafrænn Hákon gaf út nýverið sína 10. plötu, Hausi. Á plötunni kafar hljómsveitin inní melódískan og kröftugan hljóðheim sinn og útkoman er einstök.