Lista-fólk vikunnar
Konfekt
Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.
Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.

Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.
Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.
Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni.
Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)