NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Konfekt

Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.

Secret Solstice Facebook event


8 lög spurningar & svör

„Go to“ karíókí lagið ?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag geturðu ekki beðið eftir að heyra á Secret Solstice?

Listinn þeirra Konfekts

Konfekt prófíll

Konfekt

Hljómsveitin Konfekt samanstendur af þrem ungum tónlistarkonum af Seltjarnarnesi sem byrjuðu að spila saman haustið 2018. Konfekt spilar einskonar indí-popp og vill gleðja almenning og aðra með tónlist sinni. Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir (söngur, hljómborð), Eva Kolbrún Kolbeins (trommur), Stefanía Helga Sigurðardóttir (gítar).

Fleira listafólk

Elín Ey

Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“. 

Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.

Friðrik Dór

Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins.
Hann gaf nýverið út lagið Hringd'í mig, sem hefur nú þegar verið spilað tæplega 200.000 sinnum á Spotify.