NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Konfekt

Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.

Secret Solstice Facebook event


8 lög spurningar & svör

„Go to“ karíókí lagið ?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag geturðu ekki beðið eftir að heyra á Secret Solstice?

Listinn þeirra Konfekts

Konfekt prófíll

Konfekt

Hljómsveitin Konfekt samanstendur af þrem ungum tónlistarkonum af Seltjarnarnesi sem byrjuðu að spila saman haustið 2018. Konfekt spilar einskonar indí-popp og vill gleðja almenning og aðra með tónlist sinni. Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir (söngur, hljómborð), Eva Kolbrún Kolbeins (trommur), Stefanía Helga Sigurðardóttir (gítar).

Fleira listafólk

Teitur Magnússon

Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30. 

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)