NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Konfekt

Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.

Secret Solstice Facebook event


8 lög spurningar & svör

„Go to“ karíókí lagið ?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag geturðu ekki beðið eftir að heyra á Secret Solstice?

Listinn þeirra Konfekts

Konfekt prófíll

Konfekt

Hljómsveitin Konfekt samanstendur af þrem ungum tónlistarkonum af Seltjarnarnesi sem byrjuðu að spila saman haustið 2018. Konfekt spilar einskonar indí-popp og vill gleðja almenning og aðra með tónlist sinni. Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir (söngur, hljómborð), Eva Kolbrún Kolbeins (trommur), Stefanía Helga Sigurðardóttir (gítar).

Fleira listafólk

Högni

Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum. 

Jónas Sig

Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur.