NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

lag


Vina tónar Nova

Listinn hennar Sölku Sólar

Salka Sól prófíll

Salka Sól Eyfeld

Fleira listafólk

Auður

Í síðustu viku kom út nýtt og glæsilegt myndband við lag Auðar, I'd Love.

Floni

Floni kemur fram á Uppklappi #5 og flytur öll bestu og vinsælustu lögin sín. Floni gaf nýlega út plötuna Floni 2 og er einn allra heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla þann 20. mars kl. 20.30.