NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

lag


Vina tónar Nova

Listinn hennar Sölku Sólar

Salka Sól prófíll

Salka Sól Eyfeld

Fleira listafólk

DJ YAMAHO

Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.

Mynd: Brynjar Snær

DJ Margeir

DJ Margeir hefur sett saman rúmlega sex klukkustunda langan lagalista af eðal danstónlist ásamt því að svara nokkrum laufléttum spurningum. 

Ekki missa af dansmaraþoninu hans á Klapparstíg á Menningarnótt.