NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

lag


Vina tónar Nova

Listinn hennar Sölku Sólar

Salka Sól prófíll

Salka Sól Eyfeld

Fleira listafólk

Elli Grill

Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.

Svavar Knútur

Lag Svavars Knúts, Emotional Anorexic, hefur verið spilað yfir 500.000 sinnum á Spotify.