NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Elli Grill

Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.

Elli verður með útgáfutónleika á Húrra, 1. desember n.k.

Lag


Vina tónar Nova

12 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Uppáhalds lag úr æsku?

Besta lagið sem byggir á grískri heimspeki?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að syngja með fullan munninn?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Elli GrillÍSBJARNATRAP ft. ALVIA

 

Listinn hans Ella Grill

Elli Grill prófíll

Fleira listafólk

Þossi

Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta. 

Ragnar Zolberg

Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.