NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Elli Grill

Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.

Elli verður með útgáfutónleika á Húrra, 1. desember n.k.

Lag


Vina tónar Nova

12 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Uppáhalds lag úr æsku?

Besta lagið sem byggir á grískri heimspeki?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta lagið til að syngja með fullan munninn?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Elli GrillÍSBJARNATRAP ft. ALVIA

 

Listinn hans Ella Grill

Elli Grill prófíll

Fleira listafólk

Auður

Í síðustu viku kom út nýtt og glæsilegt myndband við lag Auðar, I'd Love.

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)