NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Arnór Dan

Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify. 

Lag


Listinn hans Arnórs Dan

Arnór Dan prófíll

Fleira listafólk

Hreimur og Vignir

Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.

Kiasmos

Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen skipa rafdúettinn Kiasmos. Lokatónleikar þeirra eftir áralöng tónleikaferðlög verða haldnir í Gamla Bíói 12. janúar.