Lista-maður vikunnar
Arnór Dan
Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify.
Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify.
Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta.
Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins.
Hann gaf nýverið út lagið Hringd'í mig, sem hefur nú þegar verið spilað tæplega 200.000 sinnum á Spotify.