NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Arnór Dan

Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify. 

Lag


Listinn hans Arnórs Dan

Arnór Dan prófíll

Fleira listafólk

Joey Christ

Uppáhalds lagið hans Joey Christ úr æsku er Mein Herz brennt. 

Þetta er listinn hans. 

Indriði

Indriði, stundum kenndur við hljómsveitina Muck, gefur út sína aðra sólóplötu "ding ding", þann 18. maí á vegum Figure Eight Records. Hægt er að forpanta hana á BandCamp síðu Indriða.