Lista-maður vikunnar
Arnór Dan
Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify.
Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify.
Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.
DJ Margeir hefur sett saman rúmlega sex klukkustunda langan lagalista af eðal danstónlist ásamt því að svara nokkrum laufléttum spurningum.
Ekki missa af dansmaraþoninu hans á Klapparstíg á Menningarnótt.