Lista-maður vikunnar
Ég var með brotið hjarta og hlustaði einu sinni á þetta í löngum bíltúr heim einn.
Trúi ekki á „guilty pleasure“ en hér er lag sem þykir hallærislegt en er geggjað.
Fallegasta lag sem hefur verið samið og það tilfinningaríkasta um leið. Inniheldur allar tilfinningar.
Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins.
Hann gaf nýverið út lagið Hringd'í mig, sem hefur nú þegar verið spilað tæplega 200.000 sinnum á Spotify.
Johann Stone er tónlistamaður og plötusnúður sem hefur lengi getið sér gott orð í heimi transtónlistar. Hann verður með tónleika á Paloma, þann 16. mars.