NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Bjartar sveiflur

Hljómsveitin gaf nýverið út jólalag með engum öðrum en Helga Björns og verður með Prom dansleik í kvöld á Húrra.

Lag


Vina tónar Nova

12 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið ykkar?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Besta íslenska rapplagið?

Besta lagið fyrir photoshoot?

Besta lagið til þess að hlusta í rómantískum heitum potti

Besta lagið til að byrja árið?

Besta lag sem þú hefur heyrt um dýr?

Rómantískasta íslenska dægurlagið?

Hvert er svalasta lag heims?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

Ef þú þyrftir að velja þemalagið fyrir Bjartar sveiflur?

Listinn þeirra Bjartar sveiflur

Bjartar sveiflur prófíll

Bjartar sveiflur

Fleira listafólk

Berndsen

Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego. 

Úlfur

Frábær ný plata Úlfs, Arborescence, er komin út en á plötunni kennir ýmissa grasa - ljúfar melódíur og söngur Úlfs blandast tilraunakenndum hávaða-skotnum hljóðum sem mögulega má rekja til harðkjarnabakgrunns tónlistarmannsins.