Lista-kona vikunnar
Páll Óskar heldur tvenna tónleika í Höllinni, 30. desmeber, þar sem hann mun syngja öll bestu lög ferilsins, frá 1991 - 2017.
Hljómsveitina Sycamore Tree skipa Ágústa Eva og Gunni. Þau gáfu út smáskífuna "Shelter" á dögunum.