NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Cell7

Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 er listakona vikunnar. Í tilefni af því fengum við þrjú nýleg lög eftir hana inn á vinatónalista NOVA , lögin Peachy, City Lights og All Night. Nældu þér í vinatón frá Cell7 með því að smella hér!  

lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Uppáhalds lag úr æsku

Hvert er svalasta lagið?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna

Besta lagið til að lifa af hlaupabrettið

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta ábreiðan

Besta lagið til að gera skemmtilegt partí leiðinlegt

Þema lag alls klúðurs

Besta sturtu lagið

Besta sumarlagið

Cell7 - City Lights

 

Listinn hennar Cell7

Cell7 prófíll

Fleira listafólk

DJ Margeir

DJ Margeir hefur sett saman rúmlega sex klukkustunda langan lagalista af eðal danstónlist ásamt því að svara nokkrum laufléttum spurningum. 

Ekki missa af dansmaraþoninu hans á Klapparstíg á Menningarnótt.

Ragnar Zolberg

Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.