NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Daði Freyr

Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti. 

Lag


10 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Besta sólskinslagið?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta road-trip lagið?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Næsta skref á Youtube

 

Listinn hans Daða Freys

Daði Freyr prófíll

Fleira listafólk

Elli Grill

Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.

DJ Margeir

DJ Margeir hefur sett saman rúmlega sex klukkustunda langan lagalista af eðal danstónlist ásamt því að svara nokkrum laufléttum spurningum. 

Ekki missa af dansmaraþoninu hans á Klapparstíg á Menningarnótt.