NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Elísabet Eyþórs

Elísabet Eyþórs, stundum kennd við Sísý Ey og Tripoliu, er að vinna að ýmsu þessa dagana. Hún veit ekkert skemmtilegra en að syngja og gerði nýlega lag með Cell7 sem kemur út á næstunni. 

Lag


8 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu? 

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna? 

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Mest sexy lag allra tíma?

Hvaða plötu hlustar þú mest á þessa dagana?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Elísabet EyþórsSummertime

 

Listinn hennar Elísabetar Eyþórs

Elísabet Eyþórs prófíll

Elísabet Eyþórsdóttir

Fleira listafólk

Högni

Högni Egilsson kemur fram á Uppklappi #3 þann 17. janúar 2019 og mun flytja nýjar útgáfur af sínum bestu lögum. 

BRÍET

BRÍET er næst á svið í Uppklappi Nova þann 11. september.