Lista-maður vikunnar
Daði Freyr
Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.
Daði Freyr var að gefa út EP plötuna “Næsta skref” fyrir stuttu. Í desember flytur hann til Kambódíu, ásamt kærustunni sinni, til þess að búa til þætti.
Hljómsveitin gaf nýverið út jólalag með engum öðrum en Helga Björns og verður með Prom dansleik í kvöld á Húrra.
Johann Stone er tónlistamaður og plötusnúður sem hefur lengi getið sér gott orð í heimi transtónlistar. Hann verður með tónleika á Paloma, þann 16. mars.