Lista-kona vikunnar
Páll Óskar heldur tvenna tónleika í Höllinni, 30. desmeber, þar sem hann mun syngja öll bestu lög ferilsins, frá 1991 - 2017.
Unnsteinn er þessa dagana að vinna á RÚV, á milli þess sem hann smíðar. Með haustinu hyggst hann leggja hamarinn á hilluna og sestjast aftur við tónsmíðar. Nýlega kom út lagið, Geri Ekki Neitt, sem hann vann með Aron Can.