Lista-kona vikunnar
Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song.
Stafrænn Hákon gaf út nýverið sína 10. plötu, Hausi. Á plötunni kafar hljómsveitin inní melódískan og kröftugan hljóðheim sinn og útkoman er einstök.