Lista-maður vikunnar
Daníel Ágúst
Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september.
Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september.

Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 er listakona vikunnar. Í tilefni af því fengum við þrjú nýleg lög eftir hana inn á vinatónalista NOVA , lögin Peachy, City Lights og All Night. Nældu þér í vinatón frá Cell7 með því að smella hér!
Lag Ólafs Arnalds og Arnórs Dan, A Stutter, hefur verið spilað oftar en 2 milljón skipti á Spotify.