NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Daníel Ágúst

Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september. 

Lag


Vina tónar Nova

8 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Bassalínan er hreyfiafl líkama og sálar

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag lætur þig hugsa um ástina of lífið?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

GusGus Featherlight

 

Listinn hans Daníels Ágústs

Daníel Ágúst prófíll

Fleira listafólk

Snorri Helgason

 Eyvi er fyrsta lag Snorra Helgasonar af væntanlegri plötu sem inniheldur 10 ný íslensk þjóðlög og teikningar eftir Þránd Þórarinsson.

Ekki missa af tónleikum Snorra í Mengi þann 14. september næstkomandi.

Indriði

Indriði, stundum kenndur við hljómsveitina Muck, gefur út sína aðra sólóplötu "ding ding", þann 18. maí á vegum Figure Eight Records. Hægt er að forpanta hana á BandCamp síðu Indriða.