Lista-maður vikunnar
Daníel Ágúst
Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september.
Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september.
Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30.
Páll Óskar heldur tvenna tónleika í Höllinni, 30. desmeber, þar sem hann mun syngja öll bestu lög ferilsins, frá 1991 - 2017.