NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Daníel Ágúst

Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september. 

Lag


Vina tónar Nova

8 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Bassalínan er hreyfiafl líkama og sálar

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvaða lag lætur þig hugsa um ástina of lífið?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

GusGus Featherlight

 

Listinn hans Daníels Ágústs

Daníel Ágúst prófíll

Fleira listafólk

Jónas Sig

Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur. 

Kiasmos

Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen skipa rafdúettinn Kiasmos. Lokatónleikar þeirra eftir áralöng tónleikaferðlög verða haldnir í Gamla Bíói 12. janúar.