NOVA.is
Lista-kona vikunnar

DJ Katla

DJ Katla verður með sinn árlega viðburð, Óskalagaþorlák á Bravó á Þorláksmessu. 

Þetta er orðinn fastur liður í Þorláksmessu-hátíðarhöldum allra sem elska plöturnar sínar og vilja leyfa hljómum þeirra að óma sem víðast!

Lag


12 lög spurningar & svör

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Sorglegasta lag allra tíma?

Hvaða lag fær þig alltaf til að gráta?

Besta cover lagið?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Hvaða lag er ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvaða lag syngurðu í sturtunni?

Listinn hennar DJ Kötlu

DJ Katla prófíll

Katla Írisar Ásgeirsdóttir

Fleira listafólk

Teitur Magnússon

Teitur Magnússon verður næsti gestur á Uppklappi og mun flytja mörg sín bestu og þekktustu lög, þ.á.m. af breiðskífunni Orna sem kom út á síðasta ári. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla, þann 20. febrúar, kl. 20:30. 

Svala

Eurovision lag Svölu, Paper, hefur verið spilað oftar en milljón sinnum á Spotify.