Lista-kona vikunnar
DJ YAMAHO
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan DJ Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins. Hún kemur fram á Karnivalinu á Klapparstíg á Menningarnótt.
Mynd: Brynjar Snær
Jónas Sig hefur heldur betur átt öfluga endurkomu fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Breiðskífa hans 'Milda Hjartað' sem út kom á vegum Alda Music í árslok 2018, hefur fengið frábærar viðtökur.
GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði.