Lista-kona vikunnar
Elín Ey
Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“.
Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.
Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“.
Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.
GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði.
Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.