Lista-kona vikunnar
Elín Ey
Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“.
Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.
Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“.
Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.
Nýlega kom út myndband við lagið The Origin, af væntanlegri þriðju breiðskífu Berndsen, Alter Ego.
Atli Bollason hefur lengi verið viðloðandi tónlist, sem tónlistargagnrýnandi, meðlimur ýmissa hljómsveita ásamt því að því að vinna að textagerð með GusGus og Helga Björns.