NOVA.is
Lista-kona vikunnar

Elín Ey

Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“. 

Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.


Vina tónar Nova

9 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta eurovision lag allra tíma?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvert er svalasta lag 2017?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Uppáhalds lag úr æsku?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag væri það?

Elín Ey í Hljómskálanum

 

Listinn hennar Elínar Ey

Elín Ey prófíll

Elín Eyþórsdóttir

Fleira listafólk

Floni

Floni kemur fram á Uppklappi #5 og flytur öll bestu og vinsælustu lögin sín. Floni gaf nýlega út plötuna Floni 2 og er einn allra heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla þann 20. mars kl. 20.30.

GDRN

GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði.