NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Friðrik Dór

Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins.
Hann gaf nýverið út lagið Hringd'í mig, sem hefur nú þegar verið spilað tæplega 200.000 sinnum á Spotify.

Lag


Vina tónar Nova

Listinn hans Friðriks Dórs

Friðrik Dór prófíll

Friðrik Dór Jónsson

Fleira listafólk

Hljóm­sveitin Eva

Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song. 

Stuðmenn

Stuðmenn sendu nýlega frá sér í nýja plötu í formi Astraltertukubbs. Platan ber heitið Ásgeir Óskarsson og á henni má finna lög eins og „Ester best er“ og „Býsna fönkí“.