NOVA.is
Lista-kona vikunnar

GDRN

GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði. 

Tónleikarnir eru hluti af nýrri tónleikaröð þar sem íslenskt listafólk kemur fram, með nýjum og persónulegum hætti. GDRN mun taka nokkur lög og segja frá lögunum sem hún hefur valið á Tónlistann.

Lag


Vina tónar Nova

10 lög spurningar & svör

Uppáhalds lag úr æsku?

Hvaða lag kemur þer alltaf í stuð?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum?

Besta lagið til að öskursyngja á rauðu ljósi?

Hvaða lag syngurðu í sturtunni?

Besta íslenska rapplagið?

Besta íslenska jólalagið?

Besta lagið sem mætti vera 17 sinnum lengra?

Besta eurovisionlag allra tíma?

Guilty pleasure lagið?

GDRN ft. Floni & ra:tioLætur mig

 

Listinn hennar GDRN

GDRN prófíll

Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir

Fleira listafólk

Hreimur og Vignir

Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.

Janus Rasmussen

Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.