Lista-maður vikunnar
GKR
Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Lagið hans, Tala Um, hefur verið spilað oftar en 300.000 sinnum á Spotify.
Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Lagið hans, Tala Um, hefur verið spilað oftar en 300.000 sinnum á Spotify.
Elísabet Eyþórs, stundum kennd við Sísý Ey og Tripoliu, er að vinna að ýmsu þessa dagana. Hún veit ekkert skemmtilegra en að syngja og gerði nýlega lag með Cell7 sem kemur út á næstunni.