NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

GusGus

Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.

Lag


12 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Besta ljóðið?

Uppáhalds lag úr æsku?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag yrði það?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Besta lagið sem mætti vera sautján sinnum lengra?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er svalasta lag heims?

Featherlightá Youtube

 

Listinn þeirra GusGus

GusGus prófíll

Fleira listafólk

Janus Rasmussen

Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.

Ragnar Zolberg

Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.