NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Joey Christ

Uppáhalds lagið hans Joey Christ úr æsku er Mein Herz brennt. 

Þetta er listinn hans. 

Lag


10 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvaða langa lag er allt of stutt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Hvert er uppáhalds kvikmyndalagið þitt?

Besta cover lagið?

TúristiJoey Christ ft. Birnir

 

Listinn hans Joey Christ

Joey Christ prófíll

Jóhann Kristófer Stefánsson

Fleira listafólk

Hreimur og Vignir

Söngbók Nova er ómissandi í útileguna en þú getur nælt þér í hana í sumar. Í tilefni af útgáfunni fannst okkur kjörið að fá Hreim Örn Heimisson og Vigni Vigfússon til að taka saman lagalista sem myndi breyta hvaða útilegu sem er í útihátíð.

Stuðmenn

Stuðmenn sendu nýlega frá sér í nýja plötu í formi Astraltertukubbs. Platan ber heitið Ásgeir Óskarsson og á henni má finna lög eins og „Ester best er“ og „Býsna fönkí“.