NOVA.is
Lista-fólk vikunnar

Stuðmenn

Stuðmenn sendu nýlega frá sér í nýja plötu í formi Astraltertukubbs. Platan ber heitið Ásgeir Óskarsson og á henni má finna lög eins og „Ester best er“ og „Býsna fönkí“. 

Þann 24. febrúar nk., frumsýnir Þjóðleikhúsið söngleikinn „Slá í gegn“, sem byggir á lögum Stuðmanna. 

Lag


Vina tónar Nova

11 lög spurningar & svör

Hvert er guilty pleasure lagið þitt?

Grúvið er skemmtilegt, hægt að læra dansinn og flytjendur afburðakrúttlegir

Uppáhaldskvikmyndalagið þitt?

Einhver sígildasta nostalgía vestan Snorrabrautar.

Besta lagið til að slaka á?

Sá bleiki fær mann til að svífa inn í sælukennda tilfinningaveröld eins og hún birtist þar sem tíminn líður hægt og klukkur hringja til tíðasöngs.

Besta cover lagið?

Sorglegasta lag allra tíma?

Rólegt danslag um alkóhólista og son hans sem deyr í rauntíma á meðan laginu stendur. Skáldið fer ofan í neðsta kjallarann til að gera fólk sem er að reyna að skemmta sér leitt og sorgmætt

Uppáhaldslagið þitt úr æsku?

Hvaða lag vildiru helst sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Hvaða lag fær þig til að hugsa um ástina og lífið?

Glaðvær ítalskur vals þar sem lífið snýst um lítt þekkta pastarétti og drykki sem eru rauðir í laginu.

Besta lagið til að öskursyngja með í bílnum á rauðu ljósi?

Hið oft og tíðum vanmenta listform einfaldleikans er kjörið til að stytta biðina á ljósunum. Áfram nú!

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Kraftur, gleði, grúv fyrir almúgann og almennt stuð.

Besta remix sem þú hefur heyrt?

Stuðmenn Brátt kemur betri tíð

 

Listinn þeirra Stuðmanna

Stuðmenn prófíll

Stuðmenn

Fleira listafólk

Konfekt

Konfekt lenti í 2. sæti á Músiktilraunum í vor og kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.

Unnsteinn

Unnsteinn er þessa dagana að vinna á RÚV, á milli þess sem hann smíðar. Með haustinu hyggst hann leggja hamarinn á hilluna og sestjast aftur við tónsmíðar. Nýlega kom út lagið, Geri Ekki Neitt, sem hann vann með Aron Can.