Séra Bjössi
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Gott fólk, það er frí daginn eftir. Smelltu hér til að skoða partíið nánar
Séra Bjössi kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni í sumar og var til í að taka saman fyrir okkur lagalistann sinn.
Takk Séra!
Það koma vissulega tvö lög til greina, Fokka Upp Klúbbnum með Clubdub en okkar persónulega val væri Johnny Cash - Folsom Prison Blues
Ekkert, við viljum meina að maður eigi ekki að skammast sín á að hlusta á lög eins og t.d Folsom Prison Blues eftir Johnny Cash
Elísabet Eyþórs, stundum kennd við Sísý Ey og Tripoliu, er að vinna að ýmsu þessa dagana. Hún veit ekkert skemmtilegra en að syngja og gerði nýlega lag með Cell7 sem kemur út á næstunni.
Þorsteinn Hreggviðsson, eða Þossi, stýrir útvarpsþættinum Streymi á miðvikudögum á Rás 2. Í þættinum flytur Þossi fyrst og fremst nýja, erlenda tónlist sem vakið hefur athygli tónlistarspekúlanta.