NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Úlfur

Frábær ný plata Úlfs, Arborescence, er komin út en á plötunni kennir ýmissa grasa - ljúfar melódíur og söngur Úlfs blandast tilraunakenndum hávaða-skotnum hljóðum sem mögulega má rekja til harðkjarnabakgrunns tónlistarmannsins.

 Áhrifa klassískra tónsmíða gætir og raf blandast strengjum á einstakan hátt - engin tvö lög eru eins. 

Úlfur - Tómið Titrar


12 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska lag allra tíma?

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvaða langa lag er allt of stutt?

Besta ástarsorgarlagið?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Hvað lag lætur þig hugsa um ástina og lífið?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Hvaða plötu ertu að hlusta mest á þessa dagana?

Besta lagið til að slaka á?

Sorglegasta lag allra tíma?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

ÚlfurBlack Shore

 

Listinn hans Úlfs

Úlfur prófíll

Fleira listafólk

Daníel Ágúst

Daníel Ágúst hefur sungið með hljómsveitum eins og GusGus, Esju og Nýdönsk. Nýjasta verkefni hans er breiðskífan „Á plánetunni Jörð“, sem Nýdönsk gaf út í september. 

Elín Ey

Elín Ey er í hópi bestu trúbadora landsins. Hún sendir í vikunni frá sér nýtt lag sem ber heitið „Áður fyrr“. 

Lagið er unnið í samstarfi hennar og Eyþórs bróður hennar.