Litla rokkaranum sem hataði danstónlist af miklilli ástríðu var skyndilega hent inní nýja vídd raunveruleikans, þegar eg heyrði þetta lag i fyrsta skiptið
Pabbi minn sá að miklu leyti um tónlistarlegt uppeldi og þetta lag held ég að hafi kveikt á meiri ástríðu gagnvart tónlist heldur en flest önnur
Þótt ég sé ekki stærsti aðdáandi þessa lags, þá svínvirkar það til að snúa við vondu partýi
GDRN kemur fram á tónleikaröðinni Uppklapp, fimmtudaginn 6. desember í Nova í Lágmúla. Aðeins 100 miðar í boði.
Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.