Lista-fólk vikunnar
Vina tónar Nova
- Spila Hlýtt í hjartanu (feat. JóiPé) Krassasig Velja
Elísabet Eyþórs, stundum kennd við Sísý Ey og Tripoliu, er að vinna að ýmsu þessa dagana. Hún veit ekkert skemmtilegra en að syngja og gerði nýlega lag með Cell7 sem kemur út á næstunni.
Hljómsveitin Eva hefur vakið athygli fyrir einlæga framkomu og grípandi lagasmíð. Nýjasta lagið þeirra er sumarsmellurinn, The Queer Song.