NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Jói Pé

Jói Pé og Króli koma fram á Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár. Hátíðin hefst 1. nóvember. 

Jói æfir handbolta með U-18 ára landsliði karla og finnst best að hlusta á lagið Allt undir, til þess að peppa sig fyrir leik.  

Lag

Ljósmyndir:  @steinijonsson


10 lög spurningar & svör

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Hvaða lag viltu heyra þegar þú skorar mark?

Besta lagið til að peppa sig fyrir leik?

Hvaða lag finnst þér ómissandi á fyrsta stefnumóti?

Hvert er „guilty pleasure” lagið þitt?

Hvað er besta lagið til að hlusta á í rigningu?

Hvaða lag setur þú á til að keyra partý í gang?

Hvaða lag myndirðu helst vilja sjá Gunna Nelson ganga inn í hringinn við?

Uppáhalds lagið þitt úr æsku?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Jói Pé og Króli B.O.B.A.

 

Listinn hans Jóa Pé

Jói Pé prófíll

Jóhannes Damian Patreksson

Fleira listafólk

Elli Grill

Tónlistamaðurinn Elli Grill gaf nýlega út lagið „Allir eru crazy“. Lagið er að finna á nýrri plötu „Pottþétt Elli Grill“ sem er komin á Spotify.

GusGus

Nýjasta plata hljómsveitarinnar GusGus, „Lies Are More Flexible“ kom út á dögunum. Hljómsveitin er um þessar mundir í tónleikaferðalagi um Evrópu og heldur svo stórtónleika í Eldborg í nóvember. Biggi Veira er listamaður vikunnar.