Lista-maður vikunnar
Jói Pé
Jói Pé og Króli koma fram á Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár. Hátíðin hefst 1. nóvember.
Jói æfir handbolta með U-18 ára landsliði karla og finnst best að hlusta á lagið Allt undir, til þess að peppa sig fyrir leik.
Ljósmyndir: @steinijonsson