NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Floni

Floni kemur fram á Uppklappi #5 og flytur öll bestu og vinsælustu lögin sín. Floni gaf nýlega út plötuna Floni 2 og er einn allra heitasti tónlistarmaður landsins um þessar mundir. Tónleikarnir fara fram í Nova Lágmúla þann 20. mars kl. 20.30.

Miðasala hefst þriðjudaginn 12. mars kl.10:00 á Tix.is. Aðeins 100 miðar í boði.

Lag


Vina tónar Nova

6 lög spurningar & svör

Besta lagið til að njóta ásta við?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hendi oft í þetta lag, kemur mér alltaf í gott skap og tilbúinn í daginn

Ef þú þyrftir að velja þemalag fyrir líf þitt, hvaða lag yrði fyrir valinu?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Svo ótrúlega fallegt lag

Falskar ástir

 

Listinn hans Flóna

Flóni prófíll

Fleira listafólk

Salka Sól

Lagalistinn hennar Sölku ber heitið "Góður eftirmiðdagur í góðra vina hópi" og fangar þá tilteknu stemningu vel.

Nýjasta verkefni hinnar fjölhæfu Sölku er þáttastjórnun á Rabbabara, hip hop þætti á Rás 2, með Atla má Steinarssyni. 

Mynd: Allan Sigurðsson (Ske)

Bjartar sveiflur

Hljómsveitin gaf nýverið út jólalag með engum öðrum en Helga Björns og verður með Prom dansleik í kvöld á Húrra.