NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Janus Rasmussen

Janus Rasmussen er líklega best þekktur fyrir samstarf sitt við Ólaf Arnalds í tvíeykinu KIASMOS auk þess að vera hluti af Bloodgroup. Janus gaf nýlega út sólóplötuna Vín og verða útgáfutónleikar 30. apríl.

Miðasala er hafin á Tix.is.

Lilla


12 lög spurningar & svör

Hvert er uppáhalds íslenska lagið þitt?

Besta Eurovisionlag allra tíma?

Uppáhalds lag úr æsku?

Besta lagið til að njóta ásta við?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Hvert er „guilty pleasure“ lagið þitt?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnana?

Hvaða lag keyrir partíið í gang?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

„Go to“ karíókí lagið þitt?

Hvert er besta íslenska rapplag allra tíma?

Besta lagið til að gera leiðinlegt partí skemmtilegt?

Listinn hans Janusar

Janus prófíll

Fleira listafólk

Auður

Í síðustu viku kom út nýtt og glæsilegt myndband við lag Auðar, I'd Love.

Svala

Eurovision lag Svölu, Paper, hefur verið spilað oftar en milljón sinnum á Spotify.