NOVA.is
Lista-maður vikunnar

Ragnar Zolberg

Ragnar Zolberg kemur fram ásamt hljómsveit á Uppklappi #6. Ragnar hefur komið víða við, fór fyrir hljómsveitinni Sign á árum áður, var í sænska metalbandinu Pain of Salvation en kemur nú fram með hljómsveit og flytur eigin lög.

Miðasala er hafin á Tix.is. Aðeins 100 miðar í boði.

Lag


12 lög spurningar & svör

Uppáhalds vangadans lagið þitt?

Uppáhalds lag úr æsku?

Besta lagið sem mætti vera sautján sinnum lengra?

Hvaða lag myndirðu vilja að yrði spilað í jarðaförinni þinni?

Besta íslenska ástarsorgarlagið?

Ef þú mættir taka eitt lag með þér á eyðieyju, hvaða lag yrði það?

Besta lag sem þú hefur heyrt um dýr?

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð?

Besta lagið með fyrsta kaffibollanum á morgnanna?

Hvert er svalasta lag heims?

Besta lagið til þess að skála í viskí yfir?

Besta kántrílagið?

Rise Above

 

Listinn hans Ragnars Zolberg

Ragnar Zolberg prófíll

Fleira listafólk

Vök

Hljómsveitin Vök er á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Hún kemur til Íslands um helgina og spilar á Sónar Reykjavík, föstudaginn 17. mars í Hörpu. 

Úlfur

Frábær ný plata Úlfs, Arborescence, er komin út en á plötunni kennir ýmissa grasa - ljúfar melódíur og söngur Úlfs blandast tilraunakenndum hávaða-skotnum hljóðum sem mögulega má rekja til harðkjarnabakgrunns tónlistarmannsins.